Ég rækta talsvert mikið af chilli og nota í ýmsa hluti í matargerðinni. Það sem er gott við að rækta sjálfur chilli er það að maður getur ræktað tegundir sem […]
Tag: sósa
Reykt salsa
Reykt salsa
Chimichurri
chimichurri sósa
Jalapeño BBQ sósa
Súrsæt barbikjú sósa með mildu jalapeno bragði. Þetta er ekki þessi hefðbundna bbq sósa sem flestir kannast við heldur er meira tómatbragð af henni og mér finnst hún ekki eins […]
Tare – Japönsk grillsósa
Tare er japönsk sósa sem er langmest notuð á Yakitori kjúklingaspjót. Þessi sósa er ótrúlega góð, sölt og sæt, og ber mann beinustu leið til japans við fyrsta smakk. Þessi […]
Eldsterk chilli jógúrtsósa
Varúð! Þessi er sterk! Geggjuð sósa sem passar með nánast hverju sem er. Mér finnst svakalega gott að grilla chilli piparinn því þá fær maður smá svona kolabragð í sósuna […]
Pizza sósa
Leggi maður það yfirleitt á sig að útbúa heimatilbúnar pizzur er nauðsynlegt að gera sósuna frá grunni líka. Þessi uppskrift af pizzasósu passar ofboðslega vel með eldbökuðum neopolitan pizzum. Mikilvægt […]