Gamaldags reyktur lundi klikkar ekki!
Tag: reykur
Brenndir endar
Úr svínasíðu, einum ódýrasta kjetbita sem hægt er að kaupa, má gera Brennda enda (e. burnt ends). Ómótstæðilegir reyktir, sætir og safaríkir bitar sem slá í gegn í grillveislunni. Þetta […]
Reykt svínarif
Þessi færsla er ekki beint uppskrift heldur leiðbeiningar um það hvernig gera má fullkomin reykt baby back svínarif á grillinu heima! Reykt baby back svínarif hafa lengi verið ótrúlega vinsæll grillmatur […]
Kryddblanda: Sætur reykur
Kryddblanda sem allir alvöru grillarar verða að eiga í vopnabúrinu. Ekta amerísk grillblanda af sætum púðursykri og reyktri papriku. Þessi hentar afskaplega vel á kjúkling og svínakjöt. Kryddið kjötið og […]