Tag: pottjárn

Gamla pottjárnspannan

Eitt af mínum uppáhalds tólum í eldhúsinu eru pottjárns (e. cast iron) pottar og pönnur. Pottjárn hefur frábæra hitaleiðni sem veldur því að hitinn dreifist mjög vel um allt áhaldið […]