Tag: pizza

Brauðstangir – fylltar með piparosti

Þessar brauðstangir eru alveg fáránlega góðar og gefa veitingahúsabrauðstöngum ekkert eftir! í þetta sinn fyllti ég stangirnar með piparosti en það auðvitað hægt að sleppa því eða fylla þær með […]

Neapolitan pizza deig

Neapolitan pizza er klassísk ítölsk pizza, borin fram með pizzasósu og mozzarellaosti. Ítalir eru afar stoltir af þessari pizzu og fyrir hana gilda strangar reglur, vilji hún bera nafnið Neapolitan. […]

Pizza sósa

Leggi maður það yfirleitt á sig að útbúa heimatilbúnar pizzur er nauðsynlegt að gera sósuna frá grunni líka. Þessi uppskrift af pizzasósu passar ofboðslega vel með eldbökuðum neopolitan pizzum. Mikilvægt […]

Hvítlauks chilli olía

Ein af mest notuðu kryddolíunum á mínu heimili er hvítlauks chilli olía. Þessa bragðmiklu olíu er nauðsynlegt að eiga í ísskápnum og afar gott að nota á pizzur, sem marineringu, […]

Eldbakaðar Pizzur

Það geta allir verið sammála um það að eldbakaðar pizzur eru algjört lostæti. Með því að koma sér upp réttum græjum og með smá æfingu, er hægt að baka fullkomnar […]