Tag: matarauður

Matarauður – Nesti Smaladrengsins

Ég rakst á auglýsingu frá matarauður.is þar sem óskað var eftir hugmyndum af annaðhvort nýstárlegum réttum byggðum á íslenskum hefðum (eða gömlum uppskriftum) eða úr íslensku hráefni. Í verðlaun voru ýmsir […]

Matarauður – Kjötsúpa Konungsins

Þessi réttur er annar þeirra rétta sem ég sendi inn í hugmyndakeppni Matarauðs Hugmyndin af þessum rétt var í raun að færa gömlu góðu kjötsúpuna í sparifötin og sjá hvort […]