Tag: marinering

Mojo marinering

Geggjuð marinering sem hentar einstaklega vel fyrir svínakjöt og kjúkling. Það var food truck séníið og meistarakokkurinn Roy Choi sem þróaði þessa marineringu fyrir myndina Chef og er hún sérstaklega […]

Indverskt kryddmauk

Þetta er aðeins öðruvísi kryddmauk (Masala) en maður er vanur. Inverskt að uppruna en þó ekki Tikka eða Garam sem margir eru vanir að borða og eru afar vinsæl. Þetta […]

Hvítlauks chilli olía

Ein af mest notuðu kryddolíunum á mínu heimili er hvítlauks chilli olía. Þessa bragðmiklu olíu er nauðsynlegt að eiga í ísskápnum og afar gott að nota á pizzur, sem marineringu, […]