Tag: kjöt

Írsk kjötbaka

Kraftmikil nautakjötsbaka með ribeye og dökkum stout bjór. Fullkominn vetrarmatur! Ég notaði ribeye steikur í þetta en það má í raun nota hvaða vöðva sem er og um að gera […]

tomahawk

Tomahawk – Reverse sear

Þetta er meira svona yfirferð yfir hvernig beita megi svokallaðri “reverse sear” aðferð heldur en beinlínis uppskrift. Reverse sear er afskaplega einföld aðferð til þess að ná virkilegra góðri og […]

Pulled Pork – Asískt & Amerískt

Það geta flestir verið sammála um það að pulled pork sé algjör veislumatur. Þessi “réttur” hefur verið afskaplega vinsæll í langan tíma og alls ekkert undarlegt við það. Eftir slíka […]