Það er leikur einn að útbúa náttúrulegt heimagert gos. Það eina sem þarf til er einhverskonar gerstofn og sætur vökvi. Gerið nærist á sykrinum, kolsýrir drykkinn og úr verður gos! […]
Tag: gos
Heimagert Engiferöl
Gosdrykkir hafa ekki alltaf verið þessi óholla sykurleðja í áldósum eða plastflöskum sem við þekkjum í dag. Hér áður fyrr var það víða stundað að fólk blandaði saman ýmiskonar gerstofnum […]