Ég rækta talsvert mikið af chilli og nota í ýmsa hluti í matargerðinni. Það sem er gott við að rækta sjálfur chilli er það að maður getur ræktað tegundir sem […]
Tag: gerjun
Bjórgerð 101
Lærðu að brugga þinn eigin craft bjór!
Ostagerð – Ricotta
Fyrir þau ykkar sem hafið áhuga á því að prufa ostagerð er varla hægt að finna einfaldari leið að byrja en að útbúa Ricotta. Ricotta er ferskostur sem þýðir að […]
Heimagert epla cider
Það er leikur einn að útbúa náttúrulegt heimagert gos. Það eina sem þarf til er einhverskonar gerstofn og sætur vökvi. Gerið nærist á sykrinum, kolsýrir drykkinn og úr verður gos! […]
Heimagert Engiferöl
Gosdrykkir hafa ekki alltaf verið þessi óholla sykurleðja í áldósum eða plastflöskum sem við þekkjum í dag. Hér áður fyrr var það víða stundað að fólk blandaði saman ýmiskonar gerstofnum […]
Ostagerð – Mozzarella
Það er auðvelt að búa til afbragðs góðan mozzarella ost í eldhúsinu heima. Mozzarella ostur er ferskostur og er hann bestur um klst eftir að hann hefur verið útbúinn. Hann […]
Ostagerð
Ostagerð hefur verið stunduð frá örófi alda og eru til heimildir allt frá landnámi um ostagerð og mjólkurtilraunir forfeðra okkar. Mjólk hefur alla tíð verið mikilvægt hráefni í búrum manna […]
Engifer móðir
Engiferrót er vel þekkt um allan heim. Hún hefur verið notuð svo öldum skiptir í matargerð, drykki og lyf og er þekkt fyrir að vera bæði ljúffeng á bragðið og […]