Gosdrykkir hafa ekki alltaf verið þessi óholla sykurleðja í áldósum eða plastflöskum sem við þekkjum í dag. Hér áður fyrr var það víða stundað að fólk blandaði saman ýmiskonar gerstofnum […]
Tag: engifer
Engifer móðir
Engiferrót er vel þekkt um allan heim. Hún hefur verið notuð svo öldum skiptir í matargerð, drykki og lyf og er þekkt fyrir að vera bæði ljúffeng á bragðið og […]