Það tekur smá tíma að gera þessar bollur en það er svo sannarlega þess virði. Brauðið er bragðmikið og spilar vel með því áleggi sem sett er á bollurnar. Frábært […]
Tag: brauð
Eldfljót mjúk flatbrauð
Einföld, gerlaus og fljótleg flatbrauð sem gott er að henda í þegar tími er af skornum skammti. Hægt er að grilla eða steikja þau þurr en það er líka mjög […]
Tear&Share Hvítlauksbrauð
Ok… þetta eru einhver mest flöffí brauð sem ég hef nokkurntíman bakað. Það er alveg svona bakarís bragur yfir þessu. Fáránlega vel heppnuð brauð sem hægt er að nota á […]
Brauðstangir – fylltar með piparosti
Þessar brauðstangir eru alveg fáránlega góðar og gefa veitingahúsabrauðstöngum ekkert eftir! í þetta sinn fyllti ég stangirnar með piparosti en það auðvitað hægt að sleppa því eða fylla þær með […]
Neapolitan pizza deig
Neapolitan pizza er klassísk ítölsk pizza, borin fram með pizzasósu og mozzarellaosti. Ítalir eru afar stoltir af þessari pizzu og fyrir hana gilda strangar reglur, vilji hún bera nafnið Neapolitan. […]
Naan brauð
Þessi brauð eru algjörlega geggjuð. Fljótleg og auðveld. Brauðin eru flött út mjög þunnt, skellt á sjóðheitan pizzastein eða pönnu og svo pennsluð með hvítlaukssmjöri og sjávarsalti. Brauðin Aðferð Setjið […]