Tag: bakstur

Næstum því Brioche bollur

Það tekur smá tíma að gera þessar bollur en það er svo sannarlega þess virði. Brauðið er bragðmikið og spilar vel með því áleggi sem sett er á bollurnar. Frábært […]

Naan brauð

Þessi brauð eru algjörlega geggjuð. Fljótleg og auðveld. Brauðin eru flött út mjög þunnt, skellt á sjóðheitan pizzastein eða pönnu og svo pennsluð með hvítlaukssmjöri og sjávarsalti. Brauðin Aðferð Setjið […]

Matarauður – Nesti Smaladrengsins

Ég rakst á auglýsingu frá matarauður.is þar sem óskað var eftir hugmyndum af annaðhvort nýstárlegum réttum byggðum á íslenskum hefðum (eða gömlum uppskriftum) eða úr íslensku hráefni. Í verðlaun voru ýmsir […]