Hver elskar ekki rækjur í hvítlauk? Þessi réttur svínvirkar sem gourmet forréttur, smáréttur eða meðlæti með t.d. góðri nautasteik (surf’n’turf style). Hérna blanda ég saman risarækjum og humri en sjávarfangið getur auðvitað verið hvað sem er!
Magnið í þessari uppskrift hentar vel sem forréttur eða meðlæti fyrir 4