Ekki panikka þó að blandan sé skær gul… hún verður hvít áður en yfir líkur!
Létt þeytið rjóma… og með “létt þeytið” þá meina ég “létt þeytið”, alls ekki þeyta rjómann of mikið. Blandið rjómanum varlega saman við súkkulaðiblönduna í litlum skömmtum.
Skiptið blöndunni niður í glös og geymið í ísskáp þar til blandan hefur stífnað.