Ég rækta talsvert mikið af chilli og nota í ýmsa hluti í matargerðinni. Það sem er gott við að rækta sjálfur chilli er það að maður getur ræktað tegundir sem […]
Sósur
Reykt salsa
Reykt salsa
Chimichurri
chimichurri sósa
Súrupestó
Nú er akkúrat sá tími þegar gnægð er af túnsúrum og hundasúrum sem upplagt er að nýta í matargerðina. Hér er ég með uppskrift að geggjuðu súrupestói, stútfullu af hvítlauk […]
Jalapeño BBQ sósa
Súrsæt barbikjú sósa með mildu jalapeno bragði. Þetta er ekki þessi hefðbundna bbq sósa sem flestir kannast við heldur er meira tómatbragð af henni og mér finnst hún ekki eins […]
Tare – Japönsk grillsósa
Tare er japönsk sósa sem er langmest notuð á Yakitori kjúklingaspjót. Þessi sósa er ótrúlega góð, sölt og sæt, og ber mann beinustu leið til japans við fyrsta smakk. Þessi […]
Eldsterk chilli jógúrtsósa
Varúð! Þessi er sterk! Geggjuð sósa sem passar með nánast hverju sem er. Mér finnst svakalega gott að grilla chilli piparinn því þá fær maður smá svona kolabragð í sósuna […]