Uppskriftir

Kókosgrjón

Sumarleg og öðruvísi. Þessi grjón passa með öllu mögulegu en þó sérstaklega með indverskum og sterkum mat. Frískleg og sumarleg grjón sem henta vel með léttari réttum. Viltu meira? Hér […]

Naan brauð

Þessi brauð eru algjörlega geggjuð. Fljótleg og auðveld. Brauðin eru flött út mjög þunnt, skellt á sjóðheitan pizzastein eða pönnu og svo pennsluð með hvítlaukssmjöri og sjávarsalti. Brauðin Aðferð Setjið […]

Hnetu og döðlukaka

Þessi kaka er fullkomin fyrir þá sælkera sem einhverra hluta vegna þurfa að passa eitthvað aðeins upp á línurnar. Stútfull af döðlum, hnetum og súkkulaði!   Svo bara skella þessu […]

Pizza sósa

Leggi maður það yfirleitt á sig að útbúa heimatilbúnar pizzur er nauðsynlegt að gera sósuna frá grunni líka. Þessi uppskrift af pizzasósu passar ofboðslega vel með eldbökuðum neopolitan pizzum. Mikilvægt […]

Hvítlauks chilli olía

Ein af mest notuðu kryddolíunum á mínu heimili er hvítlauks chilli olía. Þessa bragðmiklu olíu er nauðsynlegt að eiga í ísskápnum og afar gott að nota á pizzur, sem marineringu, […]

Ostagerð – Mozzarella

Það er auðvelt að búa til afbragðs góðan mozzarella ost í eldhúsinu heima. Mozzarella ostur er ferskostur og er hann bestur um klst eftir að hann hefur verið útbúinn. Hann […]

Ostagerð

Ostagerð hefur verið stunduð frá örófi alda og eru til heimildir allt frá landnámi um ostagerð og mjólkurtilraunir forfeðra okkar. Mjólk hefur alla tíð verið mikilvægt hráefni í búrum manna […]

Engifer móðir

Engiferrót er vel þekkt um allan heim. Hún hefur verið notuð svo öldum skiptir í matargerð, drykki og lyf og er þekkt fyrir að vera bæði ljúffeng á bragðið og […]

Matarauður – Nesti Smaladrengsins

Ég rakst á auglýsingu frá matarauður.is þar sem óskað var eftir hugmyndum af annaðhvort nýstárlegum réttum byggðum á íslenskum hefðum (eða gömlum uppskriftum) eða úr íslensku hráefni. Í verðlaun voru ýmsir […]

Matarauður – Kjötsúpa Konungsins

Þessi réttur er annar þeirra rétta sem ég sendi inn í hugmyndakeppni Matarauðs Hugmyndin af þessum rétt var í raun að færa gömlu góðu kjötsúpuna í sparifötin og sjá hvort […]

Birkite

Birkitré er stundum kallað íslenska tréið. Það vex afar víða, bæði villt og í görðum landsmanna, og er eflaust sú trjátegund sem flestir þekkja í sjón. Birki hefur lengi verið […]