Uppskriftir

Tare – Japönsk grillsósa

Tare er japönsk sósa sem er langmest notuð á Yakitori kjúklingaspjót. Þessi sósa er ótrúlega góð, sölt og sæt, og ber mann beinustu leið til japans við fyrsta smakk. Þessi […]

Eldsterk chilli jógúrtsósa

Varúð! Þessi er sterk!  Geggjuð sósa sem passar með nánast hverju sem er. Mér finnst svakalega gott að grilla chilli piparinn því þá fær maður smá svona kolabragð í sósuna […]

Heimagert Engiferöl

Gosdrykkir hafa ekki alltaf verið þessi óholla sykurleðja í áldósum eða plastflöskum sem við þekkjum í dag. Hér áður fyrr var það víða stundað að fólk blandaði saman ýmiskonar gerstofnum […]

Tear&Share Hvítlauksbrauð

Ok… þetta eru einhver mest flöffí brauð sem ég hef nokkurntíman bakað. Það er alveg svona bakarís bragur yfir þessu. Fáránlega vel heppnuð brauð sem hægt er að nota á […]

Sumarlegir kokteilar

Er eitthvað betra á heitum sumardegi en ískaldur kokteill?  –  Nei… svarið er nei. Hér eru tvær skotheldar hugmyndir af kokteilum til þess að njóta á pallinum í sumar. Bónusstig […]

Kúbverskar samlokur

Eftir að hafa horft á myndina Chef gat ég ekki staðist mátið og útbúið þessar girnilegu samlokur…. og ég sá ekki eftir því. Smjörsteikt brauðið, bragðmikið áleggið og geggjað mojo […]

Mojo marinering

Geggjuð marinering sem hentar einstaklega vel fyrir svínakjöt og kjúkling. Það var food truck séníið og meistarakokkurinn Roy Choi sem þróaði þessa marineringu fyrir myndina Chef og er hún sérstaklega […]

Hvít súkkulaðimús með jarðaberjarjóma

Léttur og sumarlegur eftirréttur. Fullkominn eftir grillmatinn eða bara einn og sér! Mús fyrir fjóra Aðferð Saxið súkkulaði gróflega og bræðið yfir vatnsbaði. Takið af hitanum og leyfið að kólna […]

Indverskt Chicken Masala

Týpískur Indverskur karrí réttur. Í þennan rétt notum við Indverskt kryddmauk sem er afar sérstakt en bragðgott. Bragðmikill réttur sem tilvalið er að bera fram með nýjum naan brauðum. Indverskt […]

Indverskt kryddmauk

Þetta er aðeins öðruvísi kryddmauk (Masala) en maður er vanur. Inverskt að uppruna en þó ekki Tikka eða Garam sem margir eru vanir að borða og eru afar vinsæl. Þetta […]

Brauðstangir – fylltar með piparosti

Þessar brauðstangir eru alveg fáránlega góðar og gefa veitingahúsabrauðstöngum ekkert eftir! í þetta sinn fyllti ég stangirnar með piparosti en það auðvitað hægt að sleppa því eða fylla þær með […]

Neapolitan pizza deig

Neapolitan pizza er klassísk ítölsk pizza, borin fram með pizzasósu og mozzarellaosti. Ítalir eru afar stoltir af þessari pizzu og fyrir hana gilda strangar reglur, vilji hún bera nafnið Neapolitan. […]