chimichurri sósa
Uppskriftir
Pulled Pork – Asískt & Amerískt
Það geta flestir verið sammála um það að pulled pork sé algjör veislumatur. Þessi “réttur” hefur verið afskaplega vinsæll í langan tíma og alls ekkert undarlegt við það. Eftir slíka […]
Næstum því Brioche bollur
Það tekur smá tíma að gera þessar bollur en það er svo sannarlega þess virði. Brauðið er bragðmikið og spilar vel með því áleggi sem sett er á bollurnar. Frábært […]
Ostagerð – Ricotta
Fyrir þau ykkar sem hafið áhuga á því að prufa ostagerð er varla hægt að finna einfaldari leið að byrja en að útbúa Ricotta. Ricotta er ferskostur sem þýðir að […]
Heimagert epla cider
Það er leikur einn að útbúa náttúrulegt heimagert gos. Það eina sem þarf til er einhverskonar gerstofn og sætur vökvi. Gerið nærist á sykrinum, kolsýrir drykkinn og úr verður gos! […]
Brenndir endar
Úr svínasíðu, einum ódýrasta kjetbita sem hægt er að kaupa, má gera Brennda enda (e. burnt ends). Ómótstæðilegir reyktir, sætir og safaríkir bitar sem slá í gegn í grillveislunni. Þetta […]
Súrupestó
Nú er akkúrat sá tími þegar gnægð er af túnsúrum og hundasúrum sem upplagt er að nýta í matargerðina. Hér er ég með uppskrift að geggjuðu súrupestói, stútfullu af hvítlauk […]
Reykt svínarif
Þessi færsla er ekki beint uppskrift heldur leiðbeiningar um það hvernig gera má fullkomin reykt baby back svínarif á grillinu heima! Reykt baby back svínarif hafa lengi verið ótrúlega vinsæll grillmatur […]
Kryddblanda: Sætur reykur
Kryddblanda sem allir alvöru grillarar verða að eiga í vopnabúrinu. Ekta amerísk grillblanda af sætum púðursykri og reyktri papriku. Þessi hentar afskaplega vel á kjúkling og svínakjöt. Kryddið kjötið og […]
Jalapeño BBQ sósa
Súrsæt barbikjú sósa með mildu jalapeno bragði. Þetta er ekki þessi hefðbundna bbq sósa sem flestir kannast við heldur er meira tómatbragð af henni og mér finnst hún ekki eins […]
Yakitori – Japönsk kjúklingaspjót
Yakitori er gríðarlega vinsæll japanskur “street food” réttur. Í Japan er að finna ótal veitingastaði sem matreiða einungis Yakitori og ekkert annað og fyrir sumum þeirra er fullkomnun Yakitori það […]
Eldfljót mjúk flatbrauð
Einföld, gerlaus og fljótleg flatbrauð sem gott er að henda í þegar tími er af skornum skammti. Hægt er að grilla eða steikja þau þurr en það er líka mjög […]