Meðlæti

Súrupestó

Nú er akkúrat sá tími þegar gnægð er af túnsúrum og hundasúrum sem upplagt er að nýta í matargerðina. Hér er ég með uppskrift að geggjuðu súrupestói, stútfullu af hvítlauk […]

Tear&Share Hvítlauksbrauð

Ok… þetta eru einhver mest flöffí brauð sem ég hef nokkurntíman bakað. Það er alveg svona bakarís bragur yfir þessu. Fáránlega vel heppnuð brauð sem hægt er að nota á […]

Kókosgrjón

Sumarleg og öðruvísi. Þessi grjón passa með öllu mögulegu en þó sérstaklega með indverskum og sterkum mat. Frískleg og sumarleg grjón sem henta vel með léttari réttum. Viltu meira? Hér […]