Matur

Indverskt kryddmauk

Þetta er aðeins öðruvísi kryddmauk (Masala) en maður er vanur. Inverskt að uppruna en þó ekki Tikka eða Garam sem margir eru vanir að borða og eru afar vinsæl. Þetta […]

Neapolitan pizza deig

Neapolitan pizza er klassísk ítölsk pizza, borin fram með pizzasósu og mozzarellaosti. Ítalir eru afar stoltir af þessari pizzu og fyrir hana gilda strangar reglur, vilji hún bera nafnið Neapolitan. […]

Pizza sósa

Leggi maður það yfirleitt á sig að útbúa heimatilbúnar pizzur er nauðsynlegt að gera sósuna frá grunni líka. Þessi uppskrift af pizzasósu passar ofboðslega vel með eldbökuðum neopolitan pizzum. Mikilvægt […]

Matarauður – Nesti Smaladrengsins

Ég rakst á auglýsingu frá matarauður.is þar sem óskað var eftir hugmyndum af annaðhvort nýstárlegum réttum byggðum á íslenskum hefðum (eða gömlum uppskriftum) eða úr íslensku hráefni. Í verðlaun voru ýmsir […]

Matarauður – Kjötsúpa Konungsins

Þessi réttur er annar þeirra rétta sem ég sendi inn í hugmyndakeppni Matarauðs Hugmyndin af þessum rétt var í raun að færa gömlu góðu kjötsúpuna í sparifötin og sjá hvort […]