Matur

Írsk kjötbaka

Kraftmikil nautakjötsbaka með ribeye og dökkum stout bjór. Fullkominn vetrarmatur! Ég notaði ribeye steikur í þetta en það má í raun nota hvaða vöðva sem er og um að gera […]

tomahawk

Tomahawk – Reverse sear

Þetta er meira svona yfirferð yfir hvernig beita megi svokallaðri “reverse sear” aðferð heldur en beinlínis uppskrift. Reverse sear er afskaplega einföld aðferð til þess að ná virkilegra góðri og […]

Pulled Pork – Asískt & Amerískt

Það geta flestir verið sammála um það að pulled pork sé algjör veislumatur. Þessi “réttur” hefur verið afskaplega vinsæll í langan tíma og alls ekkert undarlegt við það. Eftir slíka […]

Brenndir endar

Úr svínasíðu, einum ódýrasta kjetbita sem hægt er að kaupa, má gera Brennda enda (e. burnt ends). Ómótstæðilegir reyktir, sætir og safaríkir bitar sem slá í gegn í grillveislunni. Þetta […]

Reykt svínarif

Þessi færsla er ekki beint uppskrift heldur leiðbeiningar um það hvernig gera má fullkomin reykt baby back svínarif á grillinu heima! Reykt baby back svínarif hafa lengi verið ótrúlega vinsæll grillmatur […]

Kúbverskar samlokur

Eftir að hafa horft á myndina Chef gat ég ekki staðist mátið og útbúið þessar girnilegu samlokur…. og ég sá ekki eftir því. Smjörsteikt brauðið, bragðmikið áleggið og geggjað mojo […]

Mojo marinering

Geggjuð marinering sem hentar einstaklega vel fyrir svínakjöt og kjúkling. Það var food truck séníið og meistarakokkurinn Roy Choi sem þróaði þessa marineringu fyrir myndina Chef og er hún sérstaklega […]

Indverskt Chicken Masala

Týpískur Indverskur karrí réttur. Í þennan rétt notum við Indverskt kryddmauk sem er afar sérstakt en bragðgott. Bragðmikill réttur sem tilvalið er að bera fram með nýjum naan brauðum. Indverskt […]