Lærðu að brugga þinn eigin craft bjór!
Drykkir
Bjórgerð – Belgian Blonde
Belgian blonde bjór
Heimagert epla cider
Það er leikur einn að útbúa náttúrulegt heimagert gos. Það eina sem þarf til er einhverskonar gerstofn og sætur vökvi. Gerið nærist á sykrinum, kolsýrir drykkinn og úr verður gos! […]
Heimagert Engiferöl
Gosdrykkir hafa ekki alltaf verið þessi óholla sykurleðja í áldósum eða plastflöskum sem við þekkjum í dag. Hér áður fyrr var það víða stundað að fólk blandaði saman ýmiskonar gerstofnum […]
Sumarlegir kokteilar
Er eitthvað betra á heitum sumardegi en ískaldur kokteill? – Nei… svarið er nei. Hér eru tvær skotheldar hugmyndir af kokteilum til þess að njóta á pallinum í sumar. Bónusstig […]
Birkite
Birkitré er stundum kallað íslenska tréið. Það vex afar víða, bæði villt og í görðum landsmanna, og er eflaust sú trjátegund sem flestir þekkja í sjón. Birki hefur lengi verið […]