Fróðleikur & DIY

Bjórgerð 101

Lærðu að brugga þinn eigin craft bjór!

tomahawk

Tomahawk – Reverse sear

Þetta er meira svona yfirferð yfir hvernig beita megi svokallaðri “reverse sear” aðferð heldur en beinlínis uppskrift. Reverse sear er afskaplega einföld aðferð til þess að ná virkilegra góðri og […]

Yakitori – Japönsk kjúklingaspjót

Yakitori er gríðarlega vinsæll japanskur “street food” réttur. Í Japan er að finna ótal veitingastaði sem matreiða einungis Yakitori og ekkert annað og fyrir sumum þeirra er fullkomnun Yakitori það […]

Gamla pottjárnspannan

Eitt af mínum uppáhalds tólum í eldhúsinu eru pottjárns (e. cast iron) pottar og pönnur. Pottjárn hefur frábæra hitaleiðni sem veldur því að hitinn dreifist mjög vel um allt áhaldið […]

Ostagerð

Ostagerð hefur verið stunduð frá örófi alda og eru til heimildir allt frá landnámi um ostagerð og mjólkurtilraunir forfeðra okkar. Mjólk hefur alla tíð verið mikilvægt hráefni í búrum manna […]

Villtir matsveppir

Það hefur ekki verið mjög vinsæl iðja á meðal íslendinga að týna sér sveppi til matar. Hér á landi vaxa þó þónokkrar tegundir villtra matsveppa og eru sumar tegundir með […]

Eldbakaðar Pizzur

Það geta allir verið sammála um það að eldbakaðar pizzur eru algjört lostæti. Með því að koma sér upp réttum græjum og með smá æfingu, er hægt að baka fullkomnar […]

Engifer móðir

Engiferrót er vel þekkt um allan heim. Hún hefur verið notuð svo öldum skiptir í matargerð, drykki og lyf og er þekkt fyrir að vera bæði ljúffeng á bragðið og […]

Útieldhús – Undirbúningur og grindin

Nútíma eldamennska fer að mestu fram innandyra. Það er yfirleitt ekki fyrr en komið er að sumri og vacuumpakkaðar grillsteikur fara að sjást í búðarborðum að landsmenn dragi fram grillin […]

Tómatar

Duplicate Widget Save Widget Remove Widget Auðvelt er að rækta tómata í heimahúsum. Til þess að árangur og uppskera sé með bestu móti er gott að byrja að forrækta plönturnar […]