Þessar brauðstangir eru alveg fáránlega góðar og gefa veitingahúsabrauðstöngum ekkert eftir! í þetta sinn fyllti ég stangirnar með piparosti en það auðvitað hægt að sleppa því eða fylla þær með einhverju allt öðru! Prufið að fylla með t.d. öðrum ostum, ólívum, beikoni, skinku eða einhverju allt öðru.