Lungamjúkur og auðdrekkanlegur bjór. Góður ískaldur á heitum sumardegi.
Eins og nafnið gefur til kynna þá er notað belgískt ger í þennan bjór sem gefur sterkan bragð karakter. Hægt er að tóna ger karakterinn niður með því að gerja við lægra hitastig (~17-18°C) og með sama móti má auka bragðið frá gerinu með því að gerja við hærra hitastig ( ~20-22°C).