Bjórgerð – Belgian Blonde

Lungamjúkur og auðdrekkanlegur bjór. Góður ískaldur á heitum sumardegi.

Eins og nafnið gefur til kynna þá er notað belgískt ger í þennan bjór sem gefur sterkan bragð karakter. Hægt er að tóna ger karakterinn niður með því að gerja við lægra hitastig (~17-18°C) og með sama móti má auka bragðið frá gerinu með því að gerja við hærra hitastig ( ~20-22°C).

Korn

 • 3.75kg Pale ale
 • 0.35Kg Maltað hveiti
 • 0.22kg Vienna
 • 0.11kg Súrmalt (Acidulated)

Humlar

 • 15gr Nugget @60m

Viðbætur

 • 1stk Whirlfloc @10m

Ger

 • 1 pakki Fermentis Abbaye

Aðferð

 1. 18L af vatni í meskingu við 67°C í 60mín
 2. Mashout í 77°C í 10mín
 3. Skolað þar til vatnsmagn er 23L
 4. Soðið í 60mín
 5. Gerjað í 10 daga við 17-22°C

Þessi uppskrift er fengin af Brew.is – þar má fá allan búnað og hráefni sem þarf í uppskriftinaViltu meira?

Hér eru fleiri spennandi uppskriftir

Comments are closed.