Bætið sultuhleypi út í og sjóðið samvkæmt leiðbeiningum á pakka. Skellið svo sjóðheitri sultunni í sótthreinsaðar krukkur og skellið inn í ísskáp!
Ég skildi eftir ca magn í eina krukku í pottinum og bætti hálfum smátt söxuðum rauðum chili samanvið og sauð í 2mínútur. Skellti því svo í sér krukku.